Úthlutun 2000

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2000 og var úthlutað 25.900.000 kr.

 • Skógræktarfélag skáta – 70.000 kr.
 • Litlu græningjarnir – 100.000 kr.
 • Hellarannsóknarfélag Íslands – 150.000 kr.
 • Kvenfélagið Iðja – 200.000 kr.
 • Knattspyrnudeild Hattar – 200.000 kr.
 • Ólafur Arnalds – 250.000 kr.
 • Gönguleiðahópur Suðurfjarða – 250.000 kr.
 • Skógræktarfélag Hafnarfjarðar – 250.000 kr.
 • Landvernd – 400.000 kr.
 • SÁÁ – 500.000 kr.
 • Ferðamálasamtök Suðurnesja – 500.000 kr.
 • Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar – 500.000 kr.
 • Ferðamálafélag V-Húnvetninga – 500.000 kr.
 • Sjálfsbjörg – 500.000 kr.
 • Skógarmenn KFUM – 500.000 kr.
 • Landvernd – 530.000 kr.
 • Skógræktarfélag Rangæinga – 1.000.000 kr.
 • Gróður fyrir fólk – 1.000.000 kr.
 • Umhverfisverndarsamtök Íslands – 1.000.000 kr.
 • Ferðafélag Fljótsdalshéraðs – 1.500.000 kr.
 • Landssamtök sauðfjárbænda – 1.500.000 kr.
 • Húsgull – 3.000.000 kr.
 • Skógræktarfélag Íslands – 5.000.000 kr.
 • Hafnarskógur – 6.500.000 kr.
   

Samtals 25.900.000 kr.