Úthlutun 2008

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2008 og var úthlutað 77.680.000 kr.

 • ADHD samtökin – 300.000 kr.
  Ýmis verkefni á vegum samtakanna 2008
   
 • Alviðra – 300.000 kr.
  Endurbætur á fræðslustígum Alviðru
   
 • Áhugafélag um endurgerð sæluhúsa – 400.000 kr.
  Endurgerð sæluhúsa á Hrunamannaafrétti
   
 • Blindrabókasfnið – 800.000 kr.
  Framleiðsla á þreifibókum fyrir börn
   
 • Eva Vala Guðjónsdóttir – 70.000 kr.
  Þýðing á bók um átröskun
   
 • Ferðafélag Íslands – 1.000.000 kr.
  Stikun á gönguleiðinni yfir Laugaveg
   
 • Ferðafélag Mýrdælinga – 800.000 kr.
  Endurbygging skála á Höfðabrekkuafrétti í Mýrdal
   
 • Ferðamálafélag Skaftárhrepps – 400.000 kr.
  Ferðamannabæklingur um Skaftárhrepp
   
 • Ferðamálanefnd Djúpavogs – 300.000 kr.
  Gönguleiðakort fyrir Djúpavogshrepp
   
 • Ferðamálasamtök Suðurnesja – 1.500.000 kr.
  Stikun fornra þjóðleiða á Reykjanesi
   
 • Ferðaþjónustan Tangahúsi – 200.000 kr.
  Húsasaga Borðeyrar í máli og myndum
   
 • Félag CP á Íslandi – 400.000 kr.
  Sumarhátíð fyrir hreyfihömluð börn og fjölskyldur
   
 • Fjallskilanefnd Rangárþings – 200.000 kr.
  Uppgræðsla rofabarða við Hafrafell
   
 • Fjölmennt – 300.000 kr.
  Tækjakaup fyrir kennslu fatlaðra nemenda
   
 • Fjölsmiðjan – 160.000 kr.
  Kaup á vélakosti fyrir handverksdeild Fjölsmiðjunnar
   
 • Framkvæmdanefnd Leifssafns – 800.000 kr.
  Þrívíddarkort af Dalabyggð með söguslóðum
   
 • Foreldra og styrktarfélag Öskjuhl.skóla – 500.000 kr.
  Sumardvöl fatlaðra
   
 • Fuglaverndarsamtök Íslands – 1.500.000 kr.
  Uppbygging friðlands í Flóa
   
 • Gunnar Kvaran – 400.000 kr.
  Tónleikaröð fyrir þá sem minna mega sín
   
 • Hafstraumar – 150.000 kr.
  Fjöllistaveislan hafstraumar 2007
   
 • Hamrar útilífsmiðstöð skáta – 800.000 kr.
  Gerð útikennslustofu og umhverfisfræðslu
   
 • Heimili og skóli – 1.000.000 kr.
  Einelti – góð ráð til foreldra
   
 • Heimili og skóli – 500.000 kr.
  Ísskápaspegill – gættu að hvað þú gerir á netinu
   
 • Hellarannsóknafélag Íslands – 500.000 kr.
  Upplýsingaskilti við hellana í Hallmundarhrauni
   
 • Hestamiðstöð Reykjavíkur – 500.000 kr.
  Þjálfun lamaðra og fatlaðra á hestum
   
 • Húsfélag Alþýðu – 700.000 kr.
  Skráning menningarverðmæta verkamannabústaða
   
 • Húsgull – 3.000.000 kr.
  Uppgræðsla Hólasands
   
 • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 300.000 kr.
  Hvað er svo glatt - söngdagskrá á vistheimilum
   
 • Íþróttafélag fatlaðra – 800.000 kr.
  Tækjakaup í endurhæfingarsal félagsins
   
 • Íþróttasamband fatlaðra – 1.500.000 kr.
  Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
   
 • Jóna Hrönn Bolladóttir – 400.000 kr.
  Gospelkór Jóns Vídalín í Garðabæ
   
 • Júlíus Már Baldursson – 200.000 kr.
  Björgun og viðhald íslensku landnámshænunnar
   
 • Kirkjubæjarstofa – 400.000 kr.
  Fornleifagarður á Kirkjubæjarklaustri
   
 • Kjarvalsstofa – 500.000 kr.
  Skapa ævintýraheim Kjarvalsstofu
   
 • Kvennaathvarfið – 500.000 kr.
  Barnastarf kvennaathvarfsins
   
 • Landgræðslufélag Biskupstungna – 7.000.000 kr.
  Uppgræðsla rofabarða og endurheimt landgæða
   
 • Landgræðslufélag Héraðsbúa – 1.000.000 kr.
  Stöðva jarðvegsrof og bæta ásýnd lands
   
 • Landgræðslufélag Skaftárhrepps – 500.000 kr.
  Kaup á rúllutætara fyrir félagsmenn
   
 • Landssamtökin Þroskahjálp – 1.000.000 kr.
  Forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi
   
 • Landvernd – 500.000 kr.
  Fræðsla og áróður gegn akstri utan vega
   
 • Laugarneskirkja – 500.000 kr.
  Forvarnarstarf með unglingum
   
 • Magnús Magnússon – 300.000 kr.
  Aðgengi að Gullfossi austan megin
   
 • Menningamálanefnd Strandabyggðar – 400.000 kr.
  Menningar- þjónustu og göngukort um Hólmavík
   
 • MS félag íslands – 1.000.000 kr.
  Dagvist fyrir MS sjúklinga í húsnæði félagsins
   
 • Raggagarður – 1.000.000 kr.
  Fjölskyldugarður Vestfjarða, Leiksvæði
   
 • Rauði kross Íslands – 5.000.000 kr.
  Uppbygging á hamfarasvæðum í Búrma
   
 • SAMAN hópurinn – 3.000.000 kr.
  Framleiðsla á forvarnar- spilastokkum
   
 • Samfés – 1.000.000 kr.
   
 • Samtök lungnasjúklinga – 400.000 kr.
  Forvarnir, fræðsla og velferð lungnasjúklinga
   
 • SÁÁ – 1.000.000 kr.
  Námskeið fyrir börn alkóhólista
   
 • Scola Cantorum – 500.000 kr.
  Messías eftir Hendel í janúar 2009 í Hallgrímskirkju
   
 • Sjálfsbjörg á Suðurlandi – 700.000 kr.
  Skógarstígur fyrir hreyfihamlaða í Þjórsárdalsskógi
   
 • Sjálfsbjörg, félag fatlaðra – 500.000 kr.
  Útivistarsvæði fyrir fatlaða v. Elliðavatn
   
 • Skógarmenn KFUM – 400.000 kr.
  Umhverfisfegrun og göngustígagerð í Vatnaskógi
   
 • Skógræktarfélag undir Jökli – 200.000 kr.
  Skógrækt á milli Rifs og Hellissands
   
 • Skógr.félag A-Húnvetninga – 300.000 kr.
  Stíga og vegagerð á Gunnfríðarstöðum
   
 • Skógr.félag Borgarfjarðar – 400.000 kr.
  Bætt aðgengi að Háafellsreit í Skorradal
   
 • Skógr.félag hafnarfjarðar – 500.000 kr.
  Framkvæmdir í Stóra Hvammi í Undirhlíðum
   
 • Skógr.félag Ísafjarðar – 500.000 kr.
  Göngustígar í Tunguskógi
   
 • Skógr.félag N-Þingeyinga – 500.000 kr.
  Ræktun skjólbeltis umhverfis Þórshöfn
   
 • Skógr.félag Rangæinga – 500.000 kr.
  Uppgræðsla örfoka lands í Bolholti á Rangárvöllum
   
 • Skógr.félag Árnesinga – 500.000 kr.
  Grisjun greinreita í Ölvesholti í Flóa
   
 • Skógr.félag Stykkishólms – 400.000 kr.
  Endurbætur á stígum innan skógræktarsvæðis
   
 • Skógr.félag Suðurnesja – 1.000.000 kr.
  Sólbrekkuskógur – útivistarsvæði
   
 • Skógr.félagið Mörk – 200.000 kr.
  Grisjun skógarreitar í Stórahvammi á Síðu
   
 • Skólatónleikar á Íslandi – 3.000.000 kr.
  Tónleikar í öllum grunnskólum landsins
   
 • Sumarbúðir KFUM og K að Hólavatni – 400.000 kr.
  Kaup á vottuðum leiktækjum
   
 • Sumarbúðirnar Ævintýraland – 500.000 kr.
  Námskeið og fagleg vinna með heyrnarlausum
   
 • Sumartónleikar Skálholti – 400.000 kr.
  Sumartónleikar í Skálholti í júlí 2008
   
 • Svifflugakademía Íslands – 500.000 kr.
  Uppgræðsla með áburði á örfokalandi í Rangárþingi
   
 • Systkinasmiðjan – 400.000 kr.
  Námskeið fyrir systkini barna með sérþarfir
   
 • Sænautasel – 400.000 kr.
  Gamli tíminn í Sænautaseli
   
 • Sögusetur – 400.000 kr.
  Sögusýning um Tyrkjaránið
   
 • Sögusmiðjan – 300.000 kr.
  Vestfjarðarvefurinn - myndskreytt alfræðirit
   
 • Umhverfisnefnd Kjósarhrepps – 500.000 kr.
  Áningastaðir á 6 stöðum í sveitarfélaginu
   
 • Unglingasmiðjan Tröð – 400.000 kr.
  Forvarnir í hestamennsku
   
 • Upprekstrar og landbótafélag Vopnfjarðar – 400.000 kr.
  Lokun rofabarða við Kálffell á Vopnafjarðarheiði
   
 • Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni – 3.000.000 kr.
  Uppbygging útilífsmiðstöðvar á Úlfljótsvatni
   
 • Verkalýðsfélag Hrútfirðinga – 100.000 kr.
  Söguskilti á Borðeyri
   
 • Villingur – 500.000 kr.
  Heimildamynd um verslunina Kjötborg á Ásvallagötu
   
 • Vinir Skaftholtsrétta – 700.000 kr.
  Endurbygging fornra rétta eftir jarðskjálfta árið 2000
   
 • Víkin - sjóminjasafnið í Reykjavík – 500.000 kr.
  Varðskipið Óðinn. Saga gæslu og björgunarstarfa
   
 • Vímulaus æska – 5.000.000 kr.
  Börnin okkar - forvarnar og sjálfsstyrkingarnámskeið
   
 • Skógr.félag Rvk og Ferðafélag Ísl. – 5.000.000 kr.
  Göngustígar í Esjuhlíðum
   
 • Bandalag íslenskra skáta – 2.000.000 kr.
  Viðurkenning fyrir forvarnarstörf meðal unglinga
   
 • KFUM og KFUK – 2.000.000 kr.
  Viðurkenning fyrir forvarnarstörf meðal unglinga
   
 • Sálin hans Jóns míns – 1.000.000 kr.
  Nótnabók með vinsælustu lögum sveitarinnar
   

Samtals 77.680.000 kr.