Úthlutun 2005

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2005 og var úthlutað 92.864.000 kr.

 • DC 3 Þristavinir – 1.000.000 kr.    
  Þristdagur Pokasjóðs.
   
 • ADHD samtökin – 500.000 kr.    
  Verkefni á vegum foreldrafélagsins.
   
 • Alnæmissamtökin á Íslandi – 300.000 kr.    
  Fræðsluverkefni fyrir 9. og 10. bekki
   
 • Alviðra – 500.000 kr.    
  Kennslugögn fyrir Alviðru
   
 • Alþjóðahúsið – 500.000 kr.    
  Þjóðahátíð Alþjóðahússins 2006
   
 • Barnaheill  – 300.000 kr.    
 • Prentun á bókinni Þetta er líkami minn
   
 • Bernskan  – 250.000 kr.    
  Bernskuskógur í landi Úlfljótsvatns
   
 • Blái herinn – 800.000 kr.    
  Hreinsun hafna í Reykjanesbæ
   
 • Blindravinnustofan – 1.000.000 kr.    
  Gera upp húsnæði Blindravinnustofunnar
   
 • Einstök börn – 500.000 kr.    
  Fræða almenning um starfsemi félagsins
   
 • Elsa Björk Skúladóttir – 400.000 kr.    
  Reiðþjálfun fatlaðra
   
 • Eyjafjarðarsveit – 1.000.000 kr.    
  Rekstur tónlistarhússins Laugarborgar
   
 • Eyþór Ingi Jónsson – 150.000 kr.    
  Orgeltónleikar í kirkjum um land allt
   
 • Ferðafélag Fljótsdalshéraðs – 1.500.000 kr.    
  Neysluvatnsöflun í Kverkfjöllum
   
 • Ferðaklúbburinn Flækjufótur – 150.000 kr.    
  Ferð fatlaðra um norðurland
   
 • Ferðamálafélag Skatfárhrepps – 500.000 kr.    
  Göngustígagerð í Skaftárhreppi
   
 • Ferðamálafélag V-Húnavatnssýslu – 500.000 kr.    
  Stígur að Gauksmýrartjörn
   
 • Ferðamálanefnd Djúpavogshrepps – 500.000 kr.    
  Byggja upp fugla- og steinasafn á Djúpavogi
   
 • Ferðamálasamtök Suðurnesja – 3.000.000 kr.    
  Gera gönguleiðir og aðra staði aðgengilega
   
 • Félag CP á Íslandi – 400.000 kr.    
  Sumarhátíð fatlaðra í Reykholti 2005
   
 • Félag heyrnarlausra – 500.000 kr.    
  Menningarhátíð heyrnarlausra 2006 á Akureyri
   
 • Félag um tónlistarsumarbúðir – 200.000 kr.    
  Sumarbúðir fyrir fiðlunemendur í Skálholti
   
 • Fimleikadeild Gróttu - 500.000 kr.    
  Námskeið með landsliðsþjálfara frakka
   
 • Foreldrafélag Sykursjúkra barna – 500.000 kr.    
  Sumarbúðir fyrir sykursjúk börn
   
 • Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla – 1.000.000 kr.    
  Sumardvöl fyrir þroskahefta nemendur skólans
   
 • Fossá skógræktarfélag – 600.000 kr.    
  Gerð bílastæðis við Fossá í Hvalfirði
   
 • Framfarafélag Snæfellsb. Suður – 450.000 kr.    
  Útbúa aðstöðu fyrir fuglaskoðara í Staðarsveit
   
 • Framkvæmdaráð Snæfellsness – 500.000 kr.    
  Merkingar á gönguleiðum á Snæfellsnesi
   
 • Fuglavernd – 1.500.000 kr.    
  Áframhaldandi framkvæmdir í Friðlandi í Flóa
   
 • Fuglavernd – 500.000 kr.    
  Gera fræðsluefni um fugla í þéttbýli
   
 • Gróður fyrir fólk – 1.000.000 kr.    
  Uppgræðsla á aflögðum malarnámum í Kollafirði
   
 • Göngufélag Suðurfjarðar – 300.000 kr.    
  Stikun gönguleiða frá Berufirði til Reyðarfjarðar
   
 • Halaleikhópurinn – 300.000 kr.    
  Áhugaleikhópur fyrir fatlaða og ófatlaða
   
 • Hjartavernd – 150.000 kr.    
  Bæklingur um heilablóðfall
   
 • Hollvinasamtök Englendingavíkur – 100.000 kr.    
  Skilti sem sýna gróðurfar og dýralíf í víkinni
   
 • Hugarflug – 2.500.000 kr.    
  Gerð myndar um umhverfismál
   
 • Húsgull – 5.000.000 kr.    
  Endurreisn landkosta á Hólasandi
   
 • Hættu áður en þú byrjar – 1.000.000 kr.    
  Forvarnarfræðsla fyrir nemendur 7. bekkja
   
 • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 180.000 kr.    
  Tónleikar á vistheimilum aldraðra
   
 • Íþróttafélagið Ösp – 500.000 kr.    
  Halda uppi öflugu starfi íþróttafélags þroskaheftra
   
 • Íþróttasamband Fatlaðra – 1.500.000 kr.    
  Sumarbúðir fatlaðra
   
 • Kennarafélag Laugarnesskóla – 300.000 kr.    
  Grisjun og bæta aðgengi í Katlagili í Mosfellsbæ
   
 • Klúbburinn Geysir  – 500.000 kr.    
  Koma upp námsaðstöðu hjá klúbbnum
   
 • Kvenfélagið Iðja – 300.000 kr.    
  Gróðursetning í Ásdísarlundi í Miðfirði
   
 • Kvik kvikmyndagerð – 1.000.000 kr.    
  Heimildarmyndir um hrafn, spóa, rjúpu og skarf
   
 • Landgræðslufélag Biskupstungna  – 1.000.000 kr.    
  Landbætur á Biskupstungnaafrétti
   
 • Landgræðslufélag Héraðsbúa – 800.000 kr.    
  Uppgræðsla á Sænautaseli á Fljótsdalshéraði
   
 • Landgræðslufélag v Skarðsheiði – 5.000.000 kr.    
  Uppgræðsla undir Hafnarfjalli
   
 • Landsbjörg – 1.000.000 kr.    
  Gerð 12 sjónvarpsþátta um slys og slysavarnir
   
 • Lesið í skóginn með skólum – 350.000 kr.    
  Efla fræðslu um skóga í grunnskólum
   
 • List án landamæra – 300.000 kr.    
  List án landamæra- listahátið fatlaðra
   
 • Listalíf – 800.000 kr.    
  Heimildarmynd um uppgræðslu á Hólasandi
   
 • Miðborgarstarf KFUM og K – 800.000 kr.    
  Adrenalín gegn rasisma auka virðingu ungs fólks
   
 • Miðborgarstarf KFUM og K – 500.000 kr.    
  Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungt fólk
   
 • Mýrdalshreppur – 500.000 kr.    
  Íþróttaaðstaða v. Unglingalandsmóits UMFÍ
   
 • Neytendasamtökin – 100.000 kr.    
  Kanna útbreiðslu neysluvara með vottun
   
 • Rannsóknarsetur verslunarinar – 2.000.000 kr.    
  Rannsóknarsetur verslunarinnar
   
 • Rikey Ríkarðsdóttir – 300.000 kr.    
  Uppbygging Nínulundar í Fljótshlíð
   
 • SAMAN hópurinn – 1.000.000 kr.    
  Vekja athygli á hættum sem ógna börnum
   
 • Samtök um náttúruv. Á N.landi – 600.000 kr.    
  Endurheimt votlendis í Framengjum í Mývatnssveit
   
 • Samtök um kvennaathvarf – 500.000 kr.    
  Sjálfshjálp kvenna sem búa við heimilisofbeldi
   
 • Samtök um tengslaröskun – 800.000 kr.    
  Þýðing á fræðsluefni verðandi foreldra ættleiddra
   
 • Sjálfsbjörg – 1.000.000 kr.  
  Viðbygging við Krika við Elliðavatn
   
 • Sjálfsbjörg á Suðurlandi – 1.000.000 kr.    
  Skógarstígar fyrir fatlaða í Haukadal
   
 • Skógræktarfél A-Skaftafellssýslu – 250.000 kr.    
  Uppgræðsla og skiltagerð í landi Haukafells
   
 • Skógræktarfélag Djúpavogs – 100.000 kr.    
  Stigar yfir girðingu í landi félagsins
   
 • Skógræktarfélag Eyfirðinga – 344.000 kr.
  Göngustígar í Garðsárreit
   
 • Skógræktarfélag Mosfellsbæjar – 300.000 kr.    
  Bætt aðstaða til útivistar í Lágafelli
   
 • Skógræktarfélag Rangæinga – 400.000 kr.    
  Uppgræðsla lands í Bolholti á Rangárvöllum
   
 • Skógræktarfélag Heiðsynninga – 300.000 kr.    
  Útivistaraðstaða í Hofsstöðum í Miklaholtshreppi
   
 • Skógræktarfélag Íslands – 5.000.000 kr.    
  Áframhaldandi stuðningur við skógræktarfélögin
   
 • Skógræktarfélag Íslands – 1.000.000 kr.    
  Lokafrágangur í Vinaskógi
   
 • Stómasamtök Íslands – 200.000 kr.    
  Upplýsingabæklingur um stóma
   
 • Stórsveit Reykjavíkur – 1.500.000 kr.    
  Tónleikahald í skólum og á landsbyggðinni
   
 • Styrktarfélag Lamaðra og fatlaðra – 500.000 kr.    
  Sumardvöl fyrir fatlaða í Reykjadal
   
 • Sumarbúðir KFUM og K – 200.000 kr.    
  Skógrækt við sumarbúðirnar á Hólavatni
   
 • Sumarbúðirnar Ævintýraland – 500.000 kr.    
  Forvarnir, bæta og styrkja starf 14 ára þátttakenda
   
 • Sundsamband Íslands – 800.000 kr.    
  Styrkur við unglingastarf
   
 • Söguslóð Vatnsdælu – 250.000 kr.    
  Gera Vatnsdælasögu skil í sínu eiginlega umhverfi
   
 • Söguslóðir Hrafnkels freysgoða – 400.000 kr.    
  Gera sögustaði Hrafnkels sýnilega og aðgengilega
   
 • Tónlist fyrir alla – 2.000.000 kr.    
  Tónlist fyrir alla – skólatónleikar
   
 • Tryggvaskáli Selfossi – 1.000.000 kr.    
  Endurbygging Tryggvaskála
   
 • UMFÍ - Blátt áfram – 500.000 kr.    
  Blátt áfram - forvarnarverkefni
   
 • Ungmennafélag Grindavíkur – 300.000 kr.    
  Bæta ásynd íþróttasvæðisins
   
 • Útilífsmiðstöð Skáta Úlfljótsvatni – 1.500.000 kr.    
  Uppbygging útivistarmiðstöðvar við Úlfljótsvatn
   
 • Útivist – 500.000 kr.    
  Hemja Krossá á 2 stöðum
   
 • Verndun hús á Hrunamannaafrétti – 600.000 kr.    
  Varðveisla sæluhúsa á afrétti Hrunamanna
   
 • Við Djúpið – 750.000 kr.    
  Við Djúpið – tónlistarhátið
   
 • Víkin - sjóminjasafn í Reykjavík – 1.000.000 kr.    
  Afmælissýning um togaraöldina 1905-2005
   
 • Vímulaus æska – 1.000.000 kr.    
  Forvarnarnámskeið - Börn eru líka fólk
   
 • Vímulaus æska – 1.000.000 kr.    
  Stuðningsmeðferðin - til aðstoðar ungu fólki
   
 • Þingeyskur sagnagarður – 750.000 kr.    
  Gönguleiðir um sagnaslóðir í Þingeyjarsveit
   
 • Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum – 1.140.000 kr.    
  Bæta aðgengi að Tófugjá, Ásbyrgi – Hljóðaklettar
   
 • Þroskahjálp – 300.000 kr.    
  Viðburðir fyrir félagsmenn Þroskahjálpar
   
 • Æskulýðs og sumarbúðir að Ölveri – 250.000 kr.    
  Græða upp hluta lands sumarbúðanna 

Samtals 92.864.000 kr.