Úthlutun 2006

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2006 og var úthlutað 89.915.000 kr.

Íþróttir

  • Glímusamband Íslands – 1.000.000 kr.
    Stofnun og undirbúningur Glímusýningarflokks Íslands
     
  • Frjálsíþróttadeild UMF Selfossi – 500.000 kr.
    Sporna við brottfalli unglinga úr íþróttum
     
  • Íþróttafélagið Ösp – 250.000 kr.
    Til að halda uppi öflugu starfi innan félagsins
     
  • Íþróttasamband fatlaðra – 1.500.000 kr.
    Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
     
  • Íþróttasamband fatlaðra – 500.000 kr.
    Evrópuleikar Special Olympics 2006
     
  • Vélhjólaíþróttaklúbburinn – 500.000 kr.
    Uppbygging akstursíþróttasvæðis við Bolöldu

Menning og listir

  • Bókaútgáfan Salka – 500.000 kr.
    10 gönguleiðir um Kaupmannahöfn
     
  • Bændasamtökin – 700.000 kr.
    Til að efla kynningu á landbúnaði meðal barna og unglinga
     
  • Eyjafjarðarsveit – 2.000.000 kr.
    Tónleikahald í Laugarborg veturinn 2006-07
     
  • Heimili og skóli – 1.000.000 kr.
    SAFT - vakning um jákvæða notkun barna á netinu
     
  • Kirkjubæjarstofa – 300.000 kr.
    Sýning um Skaftárelda
     
  • Kvik kvikmyndagerð – 500.000 kr.
    Hrafninn - heimildamynd um svarta dularfulla fuglinn
     
  • Listalíf – 800.000 kr.
    Mynd um sögu byggðar á Hólsfjöllum og Möðrudal
     
  • Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – 250.000 kr.
    Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns
     
  • Menningarsetrið að Útskálum – 500.000 kr.
    Samantekt sjósóknar- og sjóslysasögu Garðmanna
     
  • Mýrin- Félag um barnabókmenntahátíð – 300.000 kr.
    Krakkar úti í Mýri - hátíð með áherslu á bókmenntir fyrir börn
     
  • List án landamæra – 300.000 kr.
    List án landamæra - listahátíð
     
  • Nonnahús – 300.000 kr.
    Til að setja upp barnaleikrit byggt á sögu Nonna og Manna
     
  • Pétur Þórarinsson, Laufási – 1.500.000 kr.
    Viðgerð og lagfæring á kirkjugarði á Svalbarði, Svalbarðsströnd
     
  • Profilm kvikmyndagerð – 500.000 kr.
    Heimildarmynd um Hekluskóga
     
  • Raggagarður, Súðavík – 1.000.000 kr.
    Raggagarður, fjölskyldugarður Vestfjarða
     
  • Rannsóknarsetur verslunarinar – 2.000.000 kr.
    Rannsóknarsetur verslunarinnar
     
  • Samfés – 700.000 kr.
    Samféshátíð 2007, menningarhátíð félagsmiðstöðva
     
  • Veiðisafnið Stokkseyri – 500.000 kr.
    Stækkun safnsins
     
  • Skólahljómsveit Kópavogs – 200.000 kr.
    Verkefni vegna 40 ára afmælis hljómsveitarinnar
     
  • Landmark kvikmyndagerð – 800.000 kr.
    Heimildamynd um náttúru Friðlands í Flóa
     
  • Við Djúpið – 1.000.000 kr.
    Árleg tónlistarhátíð og námskeiðahald á Vestfjörðum
     
  • Stórsveit Reykjavíkur – 1.500.000 kr.
    Útsetning tónlistar fyrir sveitina
     
  • Tónlist fyrir alla – 3.000.000 kr.
    Tónlistarkynning í grunnskólum landsins
     
  • Tryggvaskáli – 1.000.000 kr.
    Endurbygging Tryggvaskála á Selfossi
     
  • Unglingagospelkór Íslands – 500.000 kr.
    Lista- og forvarnarverkefni
     
  • Sigurður Björnsson Kvískerjum – 300.000 kr.
    Saga Öræfa frá landnámi til 1950

Mannúðarmál

  • ADHD samtökin – 500.000 kr.
    Upplýsinga- og fræðslustarf samtakanna
     
  • Adrenalín gegn rasisma – 500.000 kr.
    Forvarnarstarf með unglingum
     
  • Barnaheill – 415.000 kr. 
    Forvörn gegn slysum á börnum
     
  • Bergmál - líknar- og vinafélag – 1.500.000 kr.
    Orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúklinga og langveikt fólk
     
  • Björgin - athvarf fyrir geðfatlaða – 500.000 kr.
    Stuðningur við athvarf geðfatlaðra í Reykjanesbæ
     
  • Dropinn styrktarfélag – 500.000 kr.
    Fræðslubúðir fyrir sykursjúk börn sumarið 2006
     
  • Félag heyrnarlausra – 1.000.000 kr.
    Aðgengi upplýsinga fyrir heyrnarlausa á netinu
     
  • Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla – 1.000.000 kr.
    Sumardvöl foreldra- og styrktarfélags skólans
     
  • Hestamiðstöð Reykjavíkur – 1.000.000 kr.
    Þjálfun fatlaðra á hestum

  • Hjálparsveit skáta – 1.000.000 kr.
    Endurnýjun og uppbygging búnaðar fyrstu hjálpar og farsótta
     
  • Hjálpræðisherinn – 500.000 kr.
    Umhyggja fyrir heimilislausum
     
  • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 250.000 kr.
    Hvað er svo glatt - söngdagskrá fyrir vistmenn elliheimila
     
  • Klúbburinn Geysir – 1.000.000 kr.
    Sókn Geysisfélaga til náms og starfa
     
  • Mæðrastyrksnefnd – 1.000.000 kr.
    Kaup á matvöru sem úthlutað er vikulega
     
  • Landssamband eldri borgara – 2.000.000 kr.
    Til að standa vörð um hagsmuni eldri borgara
     
  • Landssamtökin Þroskahjálp – 1.000.000 kr.
    30 ára afmæli samtakanna - fjölskylduhátíð
     
  • Lauf- Landssamband áhugafólks um flogaveiki – 500.000 kr.
    Til að auka stuðning við flogaveik börn og fjölskyldur þeirra
     
  • Regnbogabörn – 1.000.000 kr.
    Átaksverkefni Regnbogabarna fyrir skólaárið 2006-2007
     
  • Saman hópurinn – 1.000.000 kr.
    Til að styðja og styrkja foreldra í uppeldishlutverki
     
  • Samtök áhugafólks um spilafíkn – 300.000 kr.
    Til að aðstoða spilasjúka og aðstandendur þeirra
     
  • Vímulaus æska – 5.000.000 kr.
    Forvarnarnámskeið, sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 10-17 ára
     
  • Spegillinn – 500.000 kr.
    Efling þjónustu við aðstandendur átröskunarsjúklinga
     
  • Ungmennadeild Blindrafélagsins – 500.000 kr.
    Framlag í tækjasjóð félagsins
     
  • Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu – 1.000.000 kr.
    Til að reisa tengibyggingu og til viðhalds Krika við Elliðavatn

Umhverfismál

  • Alviðra – 400.000 kr.
    Endurbætur á fræðslustígum í Öndverðanesi II
     
  • Áhugahópur um verndun húsa á Hrunamannaafrétti – 800.000 kr.
    Endurgerð og varðveisla sæluhúsa á afrétti Hrunamanna
     
  • Blái herinn – 500.000 kr.
    Hreinsunarverkefni og fræðsla - Hreinn ávinningur
     
  • Ferðafélag Akureyrar – 2.000.000 kr.
    Bygging gestamóttöku og landvarðahúss við Drekagil
     
  • Ferðafélag Íslands – 300.000 kr.
    Gönguleiðakort Þórsmörk - Goðaland
     
  • Ferðafélag Íslands – 1.000.000 kr.
    Brú yfir Farið
     
  • Ferðafélag Siglufjarðar – 200.000 kr.
    Merkingar gönguleiða umhverfis Siglufjörð
     
  • Ferðafélagið Útivist – 1.300.000 kr.
    Endurbygging sæluhúss í Skælingum
     
  • Ferðaklúbburinn Flækjufótur – 300.000 kr.
    Sumarferð Flækjufótar - ferðaklúbbur fatlaðra
     
  • Ferðamálafélag Dala og Reykhóla – 500.000 kr.
    Merking göngustíga, skilti í Dalasýslu og Reykhólahreppi
     
  • Ferðamálafélag V-Húnavatnssýslu – 300.000 kr.
    Útivistarstígur við Gauksmýrartjörn - lokaáfangi
     
  • Ferðamálafélagið Borgarfirði Eystri – 300.000 kr.
    Endurgerð merkinga gönguleiða á Víknaslóðum
     
  • Ferðamálafélag Grindavíkur – 300.000 kr.
    Söguskilti sem leiða ferðamenn um sögufræga staði í Grindavík
     
  • Ferðamálasamtök Suðurnesja – 3.000.000 kr.
    Merking gönguleiða á Reykjanesi
     
  • Framkvæmdasjóður Skrúðs – 500.000 kr.
    Upplýsingaskilti við aðkomu að garðinum Skrúð
     
  • Hamrar útilífsmiðstöð skáta – 550.000 kr.
    Brúarsmíði á göngustíg að Hömrum
     
  • Hellarannsóknafélag Íslands – 500.000 kr.
    Áningastaðurinn Arnarker í Ölfusi
     
  • Húsgull – 5.000.000 kr.
    Endurreisn landkosta á Hólasandi
     
  • Kvenfélagið Iðja – 200.000 kr.
    Uppbygging útivsitarsvæðis í Ásdísarlundi, Miðfirði
     
  • Landgræðslufélag Biskupstungna – 1.000.000 kr.
    Uppgræðsla á Biskupstungnaafrétti
     
  • Landgræðslufélag Héraðsbúa – 1.000.000 kr.
    Uppgræðsla við Arnórsstaðamúla, Botnahraun og víðar
     
  • Landgræðslufélag v. Skarðsheiði – 3.000.000 kr.
    Landbótaverkefni undir Hafnarfjalli
     
  • Landsbjörg – 1.000.000 kr.
    Til að auka öryggi ferðamanna á hálendinu
     
  • Landvernd – 500.000 kr.
    Fræðsla og áróður gegn akstri utan vega
     
  • Lionsklúbbur Skagastrandar – 200.000 kr.
    Hringsjá á Spákonufellshöfða, Skagaströnd
     
  • Skógarmenn KFUM – 500.000 kr.
    Bætt aðgengi fatlaðra í Vatnaskógi
     
  • Skógræktarfélag Reykjavíkur – 2.000.000 kr.
    Lagfæring göngustíga í Esjuhlíðum
     
  • Skógræktarfélag Hafnarfjarðar – 1.000.000 kr.
    Útivistarskógur undirhlíða - grisjun, göngustígar o.fl.
     
  • Skógræktarfélag Ísafjarðar – 500.000 kr.
    Gerð göngustíga í Tunguskógi
     
  • Skógræktarfélag Íslands – 4.000.000 kr.
    Uppbygging útivistarsvæða skógræktarfélaga og ræktun skóga
     
  • Ungmennafélagið Vesturhlíð – 300.000 kr.
    Uppbygging útivistarsvæðis UMFÍ í Þrastarskógi
     
  • Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni – 2.000.000 kr.
    Uppbygging útilífsmiðstöðar á Úlfljótsvatni
     
  • Veraldarvinir – 500.000 kr.
    Hreinsun strandlengju Íslands
     
  • Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum – 3.000.000 kr.
    Bætt aðgengi að Dettifossi með malbikuðum stíg
     
  • Þristavinir – 500.000 kr.
    Áburðarflug og varðveisla Páls Sveinssonar

     

Samtals 89.915.000 kr.