Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2007 og var úthlutað 74.680.000 kr.
Íþróttir
Íþróttafélagið Ösp – 500.000 kr. Stuðningur við þroskaheft íþróttafólk innan Aspar
Íþróttasamband fatlaðra – 1.500.000 kr. Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
Íþróttasamband fatlaðra – 1.000.000 kr. Alþjóðaleikar Special Olympics 2007
Landssamband hestamanna – 500.000 kr. Skráning og flokkun reiðvega
Nikulás – 300.000 kr. Nikulásarmót í knattspyrnu fyrir 12 ára börn og yngri
Menning og listir
Alviðra – 500.000 kr. Kaup á kennslugögnum fyrir Alviðru
Dýragarðurinn Krossum – 500.000 kr. Fjölskyldugarður, dýr, leiktæki, samkomutjald o.fl.
Endurgerð Kútters Sigurfara – 500.000 kr. Endurgerð og varðveisla kútters Sigurfara á Akranesi
Fjölmennt Akureyri – 100.000 kr. Myndlistarsýning á Amtsbókasafninu
Fuglaverndarfélag Íslands – 250.000 kr. Garðfuglabæklingur - endurprentun
Hafstraumar – 100.000 kr. Fjöllistaveislan hafstraumar 2007
Halaleikhópurinn – 300.000 kr. Uppsetning á leikriti og tengd leiklistarstarfssemi
Hamrar útilífsmiðstöð skáta – 500.000 kr. Gerð útikennslustofu og umhverfisfræðslu
Haukur Guðlaugsson – 500.000 kr. Söfnun og útgáfa á orgelverkum fyrir verðandi organista
Helena M Eyjólfsdóttir – 400.000 kr. Tónleikar vegna 50 ára söngafmælis
Ingibjörg Hanna Pétursdóttir – 300.000 kr. Auka menningarlegt gildi ísl. lambsullar og auka fjölbreytni
Íslenskuskólinn – 300.000 kr. Menningarkortið - íslensk börn um allan heim
Júlíkvartettinn – 300.000 kr. Strengjakvartett leikur ljúfa tónlist á dvalarheimilum aldraðra
Jöklasetur á Höfn – 500.000 kr. Fræðsludagskrá á vegum Jöklaseturs
KFUM og KFUK – 250.000 kr. Enginn eins, engum til meins - fræðsla á æskulýðsstarfi
KFUM og KFUK Húsavík – 200.000 kr. Hvetja unglinga til útivistar
Kirkjulistahátíð 2007 – 1.000.000 kr. Kirkjulistahátíð í Reykjavík og Skálholti
Leikhópurinn Lotta – 100.000 kr. Uppsetning á Dýrunum í Hálsaskógi
Léttsveitin Kvennakór Reykjavíkur – 100.000 kr. Söngur við opnun menningarhátíðar á Seyðisfirði og Egilsstöðum
List án landamæra – 500.000 kr. Lista og menningarhátíðin List án landamæra
Lífið, samtök um líknandi meðferð – 500.000 kr. Gerð myndar um líknarmeðferð
Menningarmiðstöð Hornafjarðar – 250.000 kr. Sýning á verkum Svavars Guðnasonar
Menningarsetrið að Útskálum – 1.000.000 kr. Taka saman menningar og atvinnusögu Útskála á margmiðl.form
Profilm kvikmyndagerð – 500.000 kr. Í stuttu máli - heimildamynd um Landgræðslu ríkisins í 100 ár
Raggagarður – 500.000 kr. Fjölskyldugarður Vestfjarða, Leiksvæði og útivistarsvæði
Sesseljuhús umhverfissetur – 400.000 kr. Sumarsýning Sesseljuhúss - endurnýtanlegir orkugjafar á íslandi
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands – 450.000 kr. Skólatónleikar hljómsveitarinnar í grunnskólum Norðurlands
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins – 300.000 kr. Tónleikar hljómsveitarinnar
Síldarminjasafn Íslands – 500.000 kr. Uppbygging Síldarminjasafnsins
Sverrir Heiðar Júlíusson – 200.000 kr. Unga fólkið og hlutverk þess í kúabúskapnum - námskeið
Sænautasel – 800.000 kr. Gamli tíminn í Sænautaseli
Sögusmiðjan – 300.000 kr. Vestfjarðarvefurinn - myndskreytt alfræðirit um vestfirði á vefnu
Tónlist fyrir alla – 3.000.000 kr. Skólatónleikar um land allt
Unglingagospelkór Garðasóknar – 500.000 kr. Unglingagospelkór Jóns Vídalíns í Garðasókn
Ungmennasambandið Úlfljótur – 500.000 kr. Unglingalandsmót, vímulaus fjölskylduskemmtun
Verslunarminjasafn á Hvammstanga – 300.000 kr. Lifandi sýning - verslunarminjasafn á Hvammstanga
Við Djúpið - tónlistarhátíð – 500.000 kr. Árleg tónlistarhátíð á Vestfjörðum
Víkin - sjóminjasafnið í Reykjavík – 500.000 kr. Bryggjusýning - gamla höfnin lífæð verslunar í 90 ár
Þingeyskur sagnagarður – 500.000 kr. Menningardagskrá, tónlistarflutningur og flygilkaup í Þorgeirskirkju
Mannúðarmál
Beinvernd – 250.000 kr. Fræðsluefni um áhættuþætti og úrræði gegn beinþynningu
Bergmál, líknar- og vinafélag – 1.500.000 kr. Orlofsvikur fyrir krabbameinssjúka að Sólheimum
Blindrafélagið – 1.000.000 kr. Sérstakir spilarar fyrir hljóðbækur til handa félagsmönnum
Búsetu og stuðningsþjónusta geðfatlaðra – 500.000 kr. Stofnkostnaður vegna Iðju fyrir geðfatlaða
Dropinn, styrktafélag barna með sykursýki 500.000 kr.
Ferðafélagið Víðsýn – 300.000 kr. Ferðalög innanlands fyrir geðfatlaða á athvarfi Vinjar
Ferðaklúbburinn Flækjufótur – 300.000 kr. Ferðaklúbbur sem gerir fötluðum að ferðast um landið
Félag CP á Íslandi – 400.000 kr. Sumarhátíð fyrir hreyfihömluð börn og fjölskyldur þeirra
Fjölmennt – 500.000 kr. Tækjakaup fyrir kennslu fatlaðra nemenda
ADHD samtöki – 500.000 kr. Fræðsla um skólagöngu barna með ADHD fyrir kennara o.fl.
Foreldra og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla – 500.000 kr. Sumardvöl fyrir fötluð börn á höfuðborgarsvæðinu
Forma samtök átröskunarsjúklinga – 500.000 kr. Stuðningur og ráðgjöf, fræðslu og þrýstihópur á samfélagið
Hestamiðstöð Reykjavíkur – 500.000 kr. Þjálfun lamaðra og fatlaðra á hestum
HH Hátúnshópurinn - 200.000 kr. Opið hús á Hátúnssvæðinu þar sem flestir öryrkjar búa
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 300.000 kr. Hvað er svo glatt - söngdagskrá á vistheimilum aldraðra
Landssamtök hjólreiðamanna – 200.000 kr. Námskeið í umferðaröryggi o.fl
Landssamtökin Þroskahjálp – 500.000 kr. Fjölskylduhátíð í Skagafirði - útgáfu starfsemi
Laugarneskirkja – 500.000 kr. Adrenalín gegn rasisma - vinna gegn fordómum gegn innflytjendum
MS félag íslands – 500.000 kr. Námskeið um sjúkdóminn fyrir nýgreinda og fjölskyldur
Múlalundur vinnustofa SÍBS – 500.000 kr. Kaup á lyftara og hækkanlegum borðum fyrir fatlaða
MS Samtökin – 250.000 kr. Útgáfa á upplýsingabæklingi fyrir nýgreinda
Reykjalundur – 4.000.000 kr. Stuðningur við tækjakaup
RJF hópurinn – 500.000 kr. Stuðningsnefnd Arons Pálma Ágústssonar í Texas
SAMAN hópurinn – 2.000.000 kr. Aukin samvera foreldra og barna - nokkur sameiginleg verkefni
Samtök áhugafólks um spilafíkn – 500.000 kr. Forvarnarmyndband og stuðningur við spilasjúklinga
SÁÁ – 1.000.000 kr. Námskeið fyrir börn alkóhólista
Sjálfsbjörg – 500.000 kr. Útivistarsvæði f. fatlaða v. Elliðavatn
Sjálfseignastofnunin Tryggvaskáli – 500.000 kr. Endurbygging Tryggvaskála á Selfossi
Sjónarhóll – 2.200.000 kr. Áframhaldandi stuðningur við Sjónarhól
Stykkishólmskirkja – 500.000 kr. Nýtt pípuorgel í Stykkishólmskirkju
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra – 750.000 kr. Sumar og helgardvöl í Reykjadal, Mosfellsbæ
Styrktarfélag Geirs Þórissonar – 1.000.000 kr. Aðstoð við Geir Þórisson fanga í USA
Styrktarfélag vangefinna – 500.000 kr. Breyttur lífsstíll fyrir fólk með þroskahömlun og ofþyngd
Systkinasmiðjan – 350.000 kr. Námskeið fyrir systkini barna með sérþarfir
Töluvmiðstöð fatlaðra – 500.000 kr. Námskeið fyrir fagfólk og foreldra fatlaðra barna
Umferðarauglýsingar Pokasjóðs – 4.000.000 kr. Sporna gegn hraðakstri
Vimulaus æska – 5.000.000 kr. Börnin okkar - forvarnar og sjálfsstyrkingarnámskeið
Vitinn verkefnastofa – 500.000 kr. Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2007
Þorsteinn Sturla Gunnarsson – 300.000 kr. Kaup á hjólastólahjóli
Þórbergssetur – 500.000 kr. Miðla ævafornum menningararfi til nútíðar
Æskulýðsnefnd Sörla – 100.000 kr. Kaup á endurskinsmerkjum til forvarna fyrir börn
Umhverfismál
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna – 500.000 kr. Bætt aðgengi að Byggðasafni í tilefni 40 ára afmælis 500.000 kr. Fræðslubúðir fyrir sykursjúk börn sumarið 2007
Ferðafélag Íslands – 300.000 kr. Gönguleiðir úr botni Hvalfjarðar, leiðalýsing og kort
Ferðafélag Íslands – 150.000 kr. Stækkun tjaldstæða við skála FÍ í Botnum á Emstrum
Ferðafélag Íslands – 3.000.000 kr. Bæta aðstöðu ferðamanna í Þórsmörk
Ferðafélagið Útivist – 250.000 kr. Merking gönguleiða á Goðalandi
Ferðafélagið Útivist – 2.000.000 kr. Bæta aðstöðu ferðamanna í Þórsmörk
Ferðamálafélag Flóamanna – 300.000 kr. Merking gönguleiða í Flóahreppi
Ferðamálafélag Vopnafjarðar – 400.000 kr. Framhald merkinga gönguleiða í Vopnafirði
Ferðamálasamtök Suðurnesja – 1.000.000 kr. Stikun fornra þjóðleiða á Reykjanesi, kort af Reykjanesi
Félag eldri borgara – 1.500.000 kr. Umhverfisbætur við hús eldri borgara á Flateyri
Fossá Skógræktarfélag – 500.000 kr. Aðkoma að skógræktarsvæðinu á Fossá
Fuglaverndarfélag Íslands – 1.000.000 kr. Uppbygging Friðlands í Flóa
Gunnar Njálsson – 170.000 kr. Endurbætur á skógarstígum í Brekkuskógi í Grundarfirði
Helga Ingimarsdóttir – 200.000 kr. Útsýnispallur og gönguleið. Hafnir á Skaga
Hjallaskógur – 250.000 kr. Bæta aðengi að Hjallaskógi
Húsgull – 3.000.000 kr. Uppgræðsla Hólasands
Kvenfélagið Iðja, Miðfirði – 200.000 kr. Uppbygging útivistarsvæðis í Ásdísarlundi, Miðfirði
Landgræðslufélag við Skarðsheiði – 1.000.000 kr. Landbótarverkefni við Skarðsheiði - undir Hafnarfjalli
Landgræðslufélag Biskupstungna – 7.500.000 kr. Uppgræðsla rofabarða og endurheimt landgæða í Biskupstungum
Landgræðslufélag Héraðsbúa – 1.000.000 kr. Stöðva jarðvegsrof og bæta ásýnd lands á Fljótsdalshéraði
Landvernd – 500.000 kr. Fræðsla og áróður gegn akstri utan vega
Menningamálanefnd Strandabyggðar – 500.000 kr. Merking gönguleiða og uppsetning söguskilta á Hólmavík
Sauðfjársetur á Ströndum – 300.000 kr. Upplýsingaskilti um náttúru og umhverfi við Sauðfjársetrið
Skálanessetur – 500.000 kr. Öryggisúrbætur við Bjargbrún og bætt aðgengi að Skálanesi
Skógarmenn KFUM – 750.000 kr. Viðgerð á skógræktargirðingu Vatnaskógar
Skógræktar- og landvernarfélag undir jökli – 200.000 kr. Landgræðsla og skógrækt á milli Rifs og Hellissands
Skógræktarfélag A- Skaftafellssýslu – 300.000 kr. Lagfæring göngustíga í Haukafelli
Skógræktarfélag Eyfirðinga – 600.000 kr. Bætt aðstaða fyrir gesti í Leyningshólum, Eyjafjarðarsveit
Skógræktarfélag Íslands – 4.000.000 kr. Ræktunarverkefni á vegum aðildarfélaga Skógæktarfél. Íslands
Skógræktarfélag Reykjavíkur – 2.500.000 kr. Göngustígagerð í Esjuhlíðum
Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn – 150.000 kr. Skógrækt á skátasvæðinu á Úlfljótsvatni
Skógræktarfélag Stykkishólms – 400.000 kr. Gerð göngustíga og setja upp borð og bekki
Soroptimistaklúbbur Snæfellsness – 100.000 kr. Gróðursetning í lund félagsins í Tröð - Skógr.fél undir jökli
Sóknarnefnd Blönduóskirkju – 500.000 kr. Koma gömlu kirkjunni á Blönduósi í upprunalegt horf
Sumarbúðir KFUM og K að Hólavatni – 250.000 kr. Skógrækt og stígagerð í landi Hólavatns
Ungmennafélagið Neisti – 350.000 kr. Fegrun útivistarsvæðis á Djúpavogi
Upprekstrar og landbótafélag Vopnfjarðar – 300.000 kr. Lokun rofabarða við Kálffell á Vopnafjarðarheiði
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni – 4.000.000 kr. Uppbygging útilífsmiðstöðvar á Úlfljótsvatni
Veiðifélag Skaftártungnamanna – 400.000 kr. Neysluvatnslögn, aðstað til sorpgeymslu, kortlagning o.fl.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn – 500.000 kr. Gróðursetning og fegrun á aksturssvæði klúbbsins á Bolaöldum
Viðeyingafélagið – 300.000 kr. Hreinsun á fjöru og uppsetning leiktækja