Úthlutun 2011

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2011 og var úthlutað 54.820.000 kr.

 • Afréttarmálafélag Flóa og Skeiða – 500.000 kr.
  Uppgræðsla vikra við Reykholt í Þjórsárdal
   

 • Ás styrkatrfélag – 500.000 kr.
  Sumardvöl fyrir fólk með þroskahömlun sem þarf mikla umönnun
   

 • Bandalag íslenskra skáta – 1.000.000 kr.
  Landsmót skáta 2011 og 100 ára afmæli skátastarfs á Íslandi
   

 • Blái herinn – 1.500.000 kr.
  Hreinn ávinningur 2011 áframhaldandi hreinsun rusls
   

 • Brimnesskógar – 500.000 kr.
  Endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði
   

 • Dropinn styrktarf. Sykursj. Barna – 500.000 kr.
  Sumarbúðir fyrir börn og unglinga með sykursýki
   

 • Ferðafélagið Fjörðungur – 1.000.000 kr.
  Viðhald og bygging skála á Gjögraskaga, Látrar, Þönglabakki, Keflav.
   

 • Ferðamálafélag Skaftárhrepps – 500.000 kr.
  Endurbætur á göngustígum á Kirkjubæjarklaustri
   

 • Ferðamálahópur Borgarfj. Eystri – 500.000 kr.
  Viðhald og endurnýjun gönguleiðamerkinga á Víknaslóðum
   

 • Ferðamálasamtök Suðurnesja – 1.500.000 kr.
  100 gíga hringurinn. Leggja leiðir um ysta hluta Reykjaness
   

 • Félag CP á Íslandi – 500.000 kr.
  Sumarhátíð fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra
   

 • Félag heyrnarlausra – 500.000 kr.
  Tinna táknmálsálfur - gera börnum kleift að læra táknmál
   

 • Félag lesblindra – 500.000 kr.
  Fræðsla um lesblindu og lausnir.  Kynning fyrir unglingastig
   

 • Félag nýrnasjúkra – 2.000.000 kr.
  Tvær blóðskilunarvélar fyrir LSH
   

 • Fjallskilasjóður Rangárvallaafréttar – 500.000 kr.
  Vistheimt við Hafrafell, Foss, Kerlingarfjall á Rangárvallaafrétti
   

 • Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla – 1.000.000 kr.
  Sumardvöl fatlaðra barna úr Öskjuhlíðarskóla
   

 • Foreldrasamtök fatlaðra – 1.000.000 kr.
  Lagfæring heimreiðar að sumarhúsi félagsins að Fossá í Kjós
   

 • Framfarafélag Flateyjar – 350.000 kr.
  Málþing - framhald af Eyjaþingi í Flatey sumarið 2010
   

 • Framkvæmdasjóður Skrúðs – 500.000 kr.
  Uppsetning hvalbeina í Skrúði í Dýrafirði.  Steypa og frágangur
   

 • Fuglaverndarfélag Íslands – 1.000.000 kr.
  Friðland í Flóa - áframhaldandi uppbygging
   

 • Garðyrkjufélag Íslands – 500.000 kr.
  Uppbygging grenndargarða til matjurtaræktar í sveitarfélögum
   

 • Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs – 1.000.000 kr.
  Uppgræðsla rofabarða austan í Sveifluhálsi með hrossataði
   

 • Gunnar Njálsson – 170.000 kr.
  Hönnun og smíði á skiltum og vegvísum í skógræktarsvæði
   

 • Hellismenn Landmannahelli – 500.000 kr.
  Sögu- og fræðsluskilti í friðlandi að fjallabaki
   

 • Hestamiðstöð Rvk – 500.000 kr.
  Þjálfun og skemmtun lamaðra og fatlaðra á hestum
   

 • Hjartaheill landsamtök hjartasjúklinga – 500.000 kr.
  Forvarnarverkefni, fræðsla og mæling blóðfitu - landsbyggðarverkefni
   

 • Hjartavernd – 400.000 kr.
  Endurútgáfa fræðslubæklings - Reykingar dauðans alvara
   

 • Húsgull – 2.000.000 kr.
  Uppgræðsla Hólasands með skógarplöntum, fræi og áburði
   

 • Hvalfjarðarsveit – 500.000 kr.
  Göngustígur að fossinum Glym í Hvalfirði
   

 • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 400.000 kr.
  Sungið til sigurs - Líknarstarf fyrirlangveika og aðra sjúka
   

 • Íþróttasamband fatlaðra – 1.500.000 kr.
  Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2011
   

 • Kennarafélag Laugarnesskóla – 500.000 kr.
  Útikennsla og sjálfbær þróun í Katlagili í Mosfellsbæ
   

 • Krýsuvíkursamtökin – 500.000 kr.
  Endurnýjun íbúðaherbergja skjólstæðinga í Krýsuvík
   

 • Kvenfélagið Iðja Miðfirði – 250.000 kr.
  Gróðursetning í Ásdísarlundi , Miðfirði
   

 • Landgr.félag Biskupstungamanna – 3.500.000 kr.
  Uppgræðsla og stöðvun jarðvegseyðingar á Haukadalsheiði
   

 • Landgræðslufélag Héraðsbúa – 1.000.000 kr.
  Stöðva jarðvegsrof og bæta ásýnd lands með hey og áurðardr.
   

 • List án landamæra – 300.000 kr.
  Listahátíðin List án landamæra 2011
   

 • Líknardeild LSH í Kópavogi – 500.000 kr.
  Listmeðferðafræðingur á dagdeild líknaredilar LSH
   

 • Lundur forvarnarfélag – 2.000.000 kr.
  Fræðsla, stuðningur, ráðgjöf, forvarnir - bæklingur til fræðslu
   

 • MS félag Íslands – 500.000 kr.
  Stuðningshópur fyrir MS-fólk með börn
   

 • Raggagarður Súðavík – 1.000.000 kr.
  Fjölskyldugarður Vestfjarða
   

 • SAFT / Heimili og skóli – 500.000 kr.
  Hjálpalína á netinu - upplýsingalína um öryggi á netinu
   

 • SAMFOK – 500.000 kr.
  Foreldrar gegn einelti.  Virkjum samtakamátt foreldra í skólum
   

 • Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu – 1.000.000 kr.
  Félagsstarf að Krika við Elliðavatn og í félagsheimilinu í Hátúni
   

 • Sjálfsbjörg á Suðurlandi – 300.000 kr.
  Heilsárs náðhús fyrir hreyfihamlaða í Haukadalsskógi
   

 • Skógarmenn KFUM – 500.000 kr.
  Gauraflokkur í Vatnaskógi- sumardvöl fyrir drengi með ADHD
   

 • Skógr.félag Hafnarfjarðar – 500.000 kr.
  Útikennslustofa í Gráhelluhrauni
   

 • Skógr.félag íslands – 5.000.000 kr.
  Styrkur til aðildarfeélaga Skógræktarfélags Íslands
   

 • Skógr.félag Rangæinga – 500.000 kr.
  Uppgræðsla í skógræktargirðingu í Bolholti á Rangárvöllum
   

 • Skógr.félag Reykjavíkur – 2.500.000 kr.
  Göngustígagerð í Esjuhlíðum
   

 • Skógr.félag Stykkishólms – 200.000 kr.
  Gerð útikennslustofu í Grensás í  Stykkishólmi
   

 • Skógræktarfélag Eyfirðinga – 300.000 kr.
  Bætt aðgengi að Steinagerðisvelli
   

 • Styrktarfélag Klúbbsins Geysis – 300.000 kr.
  Efling atvinnu og menntadeildar Klúbbsins Geysis
   

 • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra – 500.000 kr.
  Hreyfihömluðum börnum boðin þátttaka í námskeiðum
   

 • Styrkur samtök krabbam.sjúklinga – 350.000 kr.
  Hressingardvöl fyrir sjúklinga 50 ára og eldri að Löngumýri Skagaf.
   

 • Sumarbúðir Kaldárseli – 500.000 kr.
  Stelpur í stuði - sumarbúðaflokkur stúlkna með ADHD
   

 • Sumarbúðirnar Ævintýraland – 500.000 kr.
  Börn með sérþarfir fái að upplifa sömu hluti í sumarbúðum og önnur
   

 • SUNN samtök um náttúruv. á Norðurl – 500.000 kr.
  Upplýsingaskilti um endurheimt votelndis í Framengjum í Mýv.sveit
   

 • Tölvumiðstöð fatlaðra – 500.000 kr.
  Hvernig getur barnið mitt nýtt sér nýjustu tækni iPad og snjallsíma
   

 • Ungmennafélag Íslands – 1.000.000 kr.
  100 ára afmæli Þrastaskógar - lagfæring á umgjörð skógarins
   

 • Ungmennafélagið Neisti – 500.000 kr.
  Gönguleiðir á Tröllaskaga - Blönduhlíðarfjöll
   

 • Upprekstrar og landb.fél Vopnfirðinga
  500.000 kr. – Uppgræðsla og stöðvun eyðingar við Kálffell á Vopnafj.heiði
   

 • Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni – 1.000.000 kr.
  Áframhaldandi uppbygging útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni
   

 • Vinir Þórsmerkur – 1.000.000 kr.
  Viðhald gönguleiða í Þórsmörk og á Goðalandi
   

 • Vímulaus æska – 5.000.000 kr.
  Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga

   

Samtals 54.820.000 kr.