Úthlutun 2004

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2004 og var úthlutað 70.306.473 kr.
 

 • Soroptimistaklúbbur Snæfell Hellissandi – 100.000 kr.
 • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir Reykjavík – 180.000 kr.
 • Masterclass 2004 Reykjavík – 250.000 kr.
 • Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði – 250.000 kr.
 • Ferðafélagið Víðsýn Reykjavík – 300.000 kr.
 • Ný leið Ráðgjöf Reykjavík – 300.000 kr.
 • Spegillinn Hafnarfjörður – 300.000 kr.
 • Ferðamálafélag A-Húnvetninga Blönduós – 300.000 kr.
 • Upplýsingamiðstöð Reykjaness Reykjanesbær – 300.000 kr.
 • Kvenfélagið Iðja Hvammstanga – 300.000 kr.
 • Þorsteinn G Þorsteinsson Akureyri – 350.000 kr.
 • Ferðamálaf. V-Húnavatnssýslu Hvammstangi – 400.000 kr.
 • Reynir Ingibjartsson Hafnarfjörður – 400.000 kr.
 • Systkinasmiðjan Reykjavík – 400.000 kr.
 • Félag CP á Íslandi Reykjavík – 400.000 kr.
 • Bergmál - líknar og vinafélag Reykjavík – 500.000 kr.
 • Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða Ísafirði – 500.000 kr.
 • Ferðamálafélag Vopnafjarðar Vopnafirði – 500.000 kr.
 • Sundsamband Íslands Reykjavík – 500.000 kr.
 • Veiðisafnið Stokkseyri – 500.000 kr.
 • Björn Steinar Sólbergsson Akureyri – 500.000 kr.
 • Ókyrrð - Bjarni H Helgason Akureyri – 500.000 kr.
 • Gunnarsstofnun Egilsstaðir – 500.000 kr.
 • Fjallavinafélagið Ásgarður Hellu – 500.000 kr.
 • Lifandi landbúnaður – kvennahreyfing Snæfellsbær – 500.000 kr.
 • SAMFOK Reykjavík – 500.000 kr.
 • Listgreinakennarar Öskjuhl.skóla Reykjavík – 500.000 kr.
 • Kirkjubæjarstofa Kirkjubæjarklasutur – 500.000 kr.
 • Glímusambandið Reykjavík – 500.000 kr.
 • Amnesty á Íslandi Reykjavík – 500.000 kr.
 • Skógarmenn KFUM Reykjavík – 500.000 kr.
 • Þröstur Sigtryggsson Reykjavík – 600.000 kr.
 • Framkvæmdasjóður Skrúðs Reykjavík – 600.000 kr.
 • Listalíf Akureyri – 600.000 kr.
 • Garðyrkjufélag Íslands Reykjavík – 600.000 kr.
 • Hitt húsið Reykjavík – 700.000 kr.
 • Við Djúpið Reykjavík – 750.000 kr.
 • Byggðasafnið Skógum Hvolsvöllur – 750.000 kr.
 • Krabbameinsfélag Reykjavíkur Reykjavík – 750.000 kr.
 • Blái herinn Reykjanesbær – 750.000 kr.
 • Landgr.félag Biskupstungna Selfoss – 800.000 kr.
 • Sjálfsbjörg á Suðurlandi Selfossi – 1.000.000 kr.
 • Síldarminjasafnið á Siglufirði Siglufjörður – 1.000.000 kr.
 • Foreldraf. Sykursjúkra barna Hafnarfjörður – 1.000.000 kr.
 • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Reykjavík – 1.000.000 kr.
 • Saman – hópurinn Reykjavík – 1.000.000 kr.
 • Foreldrafélag barna með AD/HD Reykjavík – 1.000.000 kr.
 • Draumasmiðjan Reykjavík – 1.000.000 kr.
 • Sjálfsbjörg Akureyri Akureyri – 1.000.000 kr.
 • Skógr.félag Suðurnesja Reykjanesbær – 1.000.000 kr.
 • Landmark kvikmyndagerð Reykjavík – 1.000.000 kr.
 • Raggagarður Súðavík – 1.000.000 kr.
 • Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Reykjavík – 1.100.000 kr.
 • Listagilið á Akureyri Akureyri – 1.380.000 kr.
 • Ferðafélag Íslands Reykjavík – 1.400.000 kr.
 • Landgræðsluf. Héraðsbúa Egilsstaðir – 1.400.000 kr.
 • Samfés - samtök félagsmiðstöðva Reykjavík – 1.500.000 kr.
 • Myndhöggvarafélagið í Rvk Reykjavík – 1.500.000 kr.
 • Vímulaus æska Reykjavík – 1.500.000 kr.
 • Ferðafélag Akureyrar Akureyri – 1.500.000 kr.
 • Íþróttasamband fatlaðra Reykjavík – 1.500.000 kr.
 • Plús film Reykjavík – 1.500.000 kr.
 • Tónlist fyrir alla Reykjavík – 2.000.000 kr.
 • Viðskiptaháskólinn á Bifröst Borgarnes – 2.000.000 kr.
 • Útivist Reykjavík – 2.000.000 kr.
 • Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Selfossi – 2.500.000 kr.
 • Landgræðsluf. Við Skarðsheiði Borgarnes – 4.000.000 kr.
 • Skógræktarfélag Íslands Reykjavík – 5.000.000 kr.
 • Húsgull Húsavík – 6.000.000 kr.
   

Samtals 70.306.473 kr.