Úthlutun 2002

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2002 og var úthlutað 46.457.000 kr.

  • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 90.000 kr.
  • Sumarbúðir KFUM &KFUK – 180.000 kr.
  • Ferðafélagið Víðsýn – 200.000 kr.
  • Landvernd – 475.000 kr.
  • Ferðamálasamtök Vestfjarða – 200.000 kr.
  • Húnvetningafélagið í Reykjavík – 230.000 kr.
  • Félag Áhugafólks um Downs heilkenni – 250.000 kr.
  • Framfarafélag Snæfellsbæjar – 250.000 kr.
  • Íslandsdeild OMEP – 250.000 kr.
  • Landssamband KFUM & KFUK – 300.000 kr.
  • Lilja Hjaltadóttir – 400.000 kr.
  • Landgræðslufélag Biskupstungna – 400.000 kr.
  • Landssamband Flogaveikra – 432.000 kr.
  • Haraldur Örn Ólafsson – 500.000 kr.
  • Ferðamálahópur Borgarfjarðar – 500.000 kr.
  • Íslenska Suzukisambandið – 500.000 kr.
  • Strandagaldur – 500.000 kr.
  • Umhyggja – 500.000 kr.
  • Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla – 500.000 kr.
  • Félag heyrnalausra – 500.000 kr.
  • Samtök sykursjúkra – 500.000 kr.
  • Ferðafélag Íslands – 500.000 kr.
  • Nonnahús – 500.000 kr.
  • Gönguklúbbur Seyðisfjarðar – 500.000 kr.
  • Fjallavinafélagið Ásgarður – 500.000 kr.
  • Gunnar Einarsson Daðastöðum – 500.000 kr.
  • Landgræðslufélag Héraðsbúa – 500.000 kr.
  • Íþróttafélag Fatlaðra – 600.000 kr.
  • Íþróttasamband Fatlaðra – 600.000 kr.
  • Ungmennafélag Selfoss – 700.000 kr.
  • Félag Íslenskra Teiknara – 700.000 kr.
  • Skútustaðir, Álftagerði, Litla Strönd – 700.000 kr.
  • ATV.Þróunarfélag Vestfjarða – 700.000 kr.
  • Jóhannes Sturlaugsson – 750.000 kr.
  • Bandalag Íslenskra Skáta – 1.000.000 kr.
  • Tónlist fyrir alla – 1.000.000 kr.
  • Kirkjustræti – 1.000.000 kr.
  • Vímulaus æska – 1.000.000 kr.
  • Sjálfsbjörg – 1.000.000 kr.
  • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra – 1.000.000 kr.
  • Sjálfsbjörg á Suðurlandi – 1.000.000 kr.
  • Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs – 1.000.000 kr.
  • Skógarmenn KFUM – 1.000.000 kr.
  • Þrastarskógarnefnd – 1.000.000 kr.
  • Husl verndaður vinnustaður – 1.000.000 kr.
  • Sjálfsbjörg á Suðurlandi – 1.000.000 kr.
  • Hjálpræðisherinn á Íslandi – 1.000.000 kr.
  • Tækjakaup fyrir Reykjalund – 2.000.000 kr.
  • Húsgull – 3.300.000 kr.
  • Hafnarskógur – 6.000.000 kr.
  • Skógræktarfélag Íslands – 7.000.000 kr.
     

Samtals 46.457.000 kr.