Úthlutun 201??

Frá úthlutun Pokasjóðs 2012

Frá úthlutun Pokasjóðs 2012

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 20?? og var úthlutað 65.000.000 kr.

 • Stokkseyringafélagið – 200.000 kr.
  Skrúðgarður á Stokkseyri til minningar um Þuríði formann
   

 • Þórður Vilhelm Steindórsson – 500.000 kr.
  Bílakaup vegna fjölfatlaðrar dóttur
   

 • Þorgrímur Þráinsson – 5.000.000 kr.
  Mannrækt fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla 2012-2013
   

 • Gróður fyrir fólk – 500.000 kr.
  Uppgræðsla rofabarða austan í Sveifluhálsi með hrossataði
   

 • Félag heyrnarlausra – 1.000.000 kr.
  Menntunarsjóður heyrnarlausra
   

 • Sjálfsbjörg félag fatlaðra  – 750.000 kr.
  Félagsstarf Sjálfsbjargar í Krika við Elliðavatn
   

 • Ómar Ragnarsson – 1.500.000 kr.
  Heimildarmyndin Sköpun jarðarinnar og ferðir til mars
   

 • Skógræktarfélag Rvk. – 2.500.000 kr.
  Göngustígagerð í Esjuhlíðum
   

 • Skógr. og landv.félag undir Jökli – 250.000 kr.
  Uppgræðsla lands á milli Rifs og Hellissands
   

 • Lundur Forvarnarfélag – 2.000.000 kr.
  Forvarnir, ráðgjöf, fræðsla og stuðningur
   

 • Björn Halldórsson – 500.000 kr.
  Uppgræðsla Valþjófsstaðafjalls
   

 • Dropinn styrktarfélag barna m. sykurs – 500.000 kr.
  Sumar- og unglingabúðir fyrir sykursjúk börn
   

 • Hjálpræðisherinn – 500.000 kr.
  Velferðarstarf í Reykjavík og í Breiðholti
   

 • Félag CP á Íslandi – 500.000 kr.
  Sumarhátíð fyrir fötluð börn og fjölskyldur
   

 • Ás styrktarfélag – 500.000 kr.
  Sumardvöl fyrir fólk með þroskahömlun sem þarf mikla aðstoð
   

 • RIFF – 1.000.000 kr.
  Loftslagsþema á RIFF - kvikmyndahátíð
   

 • UMFÍ – 600.000 kr.
  Fjölskyldan á fjalli - Merkja upphafsstaði gönguleiða
   

 • H Hópurinn – 500.000 kr.
  Opið hús með næringu og samveru.  Ætlað öryrkjum á Hátúnssvæði
   

 • Karitas Hjúkrunar og ráðgjafarþjónusta – 1.000.000 kr.
  Karitas vefsíða og fræðsluefni um krabbamein
   

 • Skógr.félag Suðurnseja – 750.000 kr.
  Gróðursetning í Klettaás, áur afnotasvæði Varnarliðsins
   

 • Húsgull – 2.000.000 kr.
  Uppgræðsla Hólasands með skógarplöntum, áburði og sáningu
   

 • Síldarminjasafn Íslands – 500.000 kr.
  Fegrun umhverfis og bætt aðgengi að safnhúsum
   

 • Hestamiðstöð Reykjavíkur – 750.000 kr.
  Þjálfun og skemmtun fatlaðra á hestum
   

 • Bergmál, Líknar- og vinafélag – 750.000 kr.
  Langveikum börnum boðin heilsudvöl í Bergheimum, Grímsnesi
   

 • Stefán Helgi Stefánsson – 300.000 kr.
  Elligleði, söngur með meðferðarúrræði fyrir minnissjúka
   

 • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 500.000 kr.
  Sungið til sigurs - tónleikar á sjúkrahúsum og elliheimilum
   

 • Saman hópurinn – 1.000.000 kr.
  Forvarnir framhaldsskólanema Foreldrar ungmenna - 18 ára ábyrgð
   

 • Kvenfélagið Iðja, Miðfirði – 200.000 kr.
  Gróðursetning í Ásdísarlundi
   

 • Vímulaus æska – 3.000.000 kr.
  Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga
   

 • Hestamannafélagið Hörður – 300.000 kr.
  Reiðnámskeið fyrir fötluð börn og ungmenni
   

 • Blái herinn – 1.000.000 kr.
  Hreinn ávinningur 2011-2013 Áframhald fyrri verkefna
   

 • Laugarneskirkja – 500.000 kr.
  Unglingafélagið Adrenalína.  Félag um vináttu gegn rasisma
   

 • Náttúrustofa Vestfjarða – 500.000 kr.
  Menningarminjakort í Skálavík
   

 • Skógr.félag Djúpavogs – 700.000 kr.
  Bæta aðgengi að Hálsaskógi
   

 • Blátt áfram – 500.000 kr.
  Foreldrabæklingur um mikilvægi forvarna gegn kynf.ofbledi á ungum
   

 • Landgrðslufélag Biskupstungna – 5.000.000 kr.
  Uppgræðsla og stöðvun jarðvegseyðingar á Haukadalsheiði
   

 • List án landamæra – 500.000 kr.
  Listahátíðin List án landamæra 2012
   

 • Skógr.félag Skagastrandar – 750.000 kr.
  Lagning göngustíga um skógrækt félagsins
   

 • Ferðafélag Íslands – 1.000.000 kr.
  Botnar á Emstrum - tjaldstæði
   

 • Ferðafélag Íslands – 1.000.000 kr.
  Fjöll í nágrenni Reykjavíkur - stikun
   

 • Rangárbakkar - hestamiðstöð Suðurl. – 500.000 kr.
  Uppgræðslu- og útplöntunarátak á Gaddstaðaflötum
   

 • Birds.is – 400.000 kr.
  Stígur og brýr að fuglaskoðunarhúsi við Breiðavog
   

 • Dóra Halldórsdóttir – 500.000 kr.
  Auka gæði lífs.  Styrkja listasmiðju dagdeildar líknardeildar LSH
   

 • Skógr.félag Siglufjarðar – 400.000 kr.
  Fegrun og lagfæring stíga í fólkvangi Fjallabyggðar
   

 • Tölvumiðstöð fatlaðra – 500.000 kr.
  Tjáning með hjálp spjaldtölva
   

 • Skógr.félag Reyðarfjarðar – 200.000 kr.
  Gróðursetning og áburðardreifing á ræktunarsvæði félagsins
   

 • Krýsuvíkursmatökin – 500.000 kr.
  Viðgerð á þaki Meðferðarheimilisins í Krýsuvík
   

 • Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni – 2.000.000 kr.
  Umhverfisendurbætur, flotbryggja, varnargarður, tjaldstæðavegur
   

 • MS setrið – 300.000 kr.
  Dagsferð þjónustuþega og starfsmanna MS setursins
   

 • Landgræðslufélag Héraðsbúa – 1.500.000 kr.
  Stöðva jarðvegsrof og bæta ásýnd lands með heyrúllum og áburði
   

 • Íþróttasamband fatlaðra – 2.000.000 kr.
  Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
   

 • Grasagarður Vestfjarða – 500.000 kr.
  Nytjar fyrr og nú á villtum vestfirskum plöntum
   

 • Ferðamálasamtök Vopnafjarðar – 500.000 kr.
  Merking gönguleiða, bæklingar, skilti, fuglaskoðun
   

 • Grettistak – 200.000 kr.
  Merking gönguleiða um Löngufit
   

 • Skógræktarfélag Kjalarness – 200.000 kr.
  Gróðursetning við útikennslustofu Klébergsskóla og leikskóla
   

 • Upprekstrar og landb.félag Vopnafj – 500.000 kr.
  Landbætur á Vopnafjarðarheiði
   

 • Sjálfsbjörg á Suðurlandi – 500.000 kr.
  Bætt aðkoma fyrir fatlaða í nokkrum þjóðskógum á Suðurlandi
   

 • Sumarbúðirinar Ævintýraland – 500.000 kr.
  Sumarbúðir fyrir börn
   

 • Skógr.félag S-Þingeyinga – 200.000 kr.
  Opnun Fossselsskógar, upplýsingaskilti
   

 • Skógr.félag Breiðdæla – 200.000 kr.
  Opnun Tinnu og Staðarborgarskógar í Breiðdal
   

 • Hjartaheill – 1.000.000 kr.
  Forvarnarverkefni, fræðsla og mæling blóðfitu, þrýstings o.fl.
   

 • Vinir Þórsmerkur – 2.000.000 kr.
  Viðhald stíga í Þórsmörk og gerð brúar yfir Hrunaá í Goðalandi
   

 • Mörk skógræktarfélag – 200.000 kr.
  Girðing fyrir skógarreit félagsins í Hnausafit í Meðallandi
   

 • Skógr.félag Fáskrúðsfjarðar – 500.000 kr.
  Gerð göngustíga frá tjaldstæði í skógrækt ofan við bæinn
   

 • Slóðavinir- ferða og útivistarfélag – 500.000 kr.
  Uppgræðsluverkefni vélhjólaklúbbs í Hekluskógum
   

 • Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla – 500.000 kr.
  Sumardvöl fyrir fötluð börn sumarið 2012
   

 • Skógrækt ríkisins – 300.000 kr.
  Skógurinn á Kirkjubæjarklaustri - viðhald stíga, grisjun og skrauttré
   

 • KFUM og KFUK – 750.000 kr.
  Skógrækt og umhirða Vatnaskógar
   

 • Bllindrafélagið – 500.000 kr.
  Leikaðstaða fyrir blind, sjónskert og daufblind börn
   

 • Hrísiðn – 500.000 kr.
  Eyðing kerfils samhliða nýtingu á ætihvönn
   

 • Skógr.félag Mosfellsbæjar – 500.000 kr.
  Aðstaða í Hamrahlíð
   

 • Raggagarður – 500.000 kr.
  Áframhaldandi uppbygging Raggagarðs, fjölskyldugarður Vestfjarða
   

 • Skógr.félag A-Skaftfellinga – 400.000 kr.
  Haukafell - vatnssalerni fyrir fatlaða við tjaldstæði
   

 • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra – 500.000 kr.
  Helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal
   

 • Skógr.félag Reykjavíkur – 500.000 kr.
  Grisjun í Vífilstaðahlíð
   

 • Ferðamálasamtök Suðurnesja – 1.000.000 kr.
  Náttúrulaug- endurhleðsla á laug sem Grindvíkingar lærðu sund
   

 • Íbúasamtök Norðlingaholts – 300.000 kr.
  Björgum Björnslundi í Norðlingaholti
   

 • Björgunarsveitin Björg – 300.000 kr.
  Sandgræðsla við Ölfusárósa - lagfæring á vegslóðum að veiðisvæði
   

 • Hornstrandastofa – 250.000 kr.
  Ruslapokar með leiðbeiningum fyrir ferðamenn
   

 • Ungmennafélag Dalasýslu – 1.500.000 kr.
   

 • Endurbygging sundlaugar sem var hlaðin árið 1915 SÁÁ – 2.000.000 kr.
  Forvarnarverkefni fyrir börn alkahólista - uppbygging á vefsvæði
   

 • Olweusáætlunin – 3.000.000 kr.
  Eineltisáætlun fyrir grunnskóla og leikskóla
   

Samtals 65.000.000 kr.